3.4 C
Selfoss

Annar leikur Selfoss og Hauka er í kvöld

Vinsælast

Annar leikur Selfoss og Hauka í úrslitaeinvígi um Íslandsbikarinn í handbolta fer fram í Hleðsluhöllinni á Selfossi í kvöld og hefst hann kl. 19:30. Selfyssingar unnu góðan sigur í fyrsta leiknum 22-27 og stefna á að vinna í kvöld. Heimamenn hafa stutt dyggilega við Selfossliðið og munu örugglega gera það í kvöld.

Meðfylgjandi mynd er úr einni af mörgum viðureignum Selfoss og Hauka í gegnum tíðina. Ef glöggt er skoðað má sjá nokkrar vel þekktar handboltakempur á myndinni.

Áfram Selfoss!!!

Nýjar fréttir