-6 C
Selfoss

Kvöldstund í Skyrgerðinni í Hveragerði á föstudagskvöld

Vinsælast

Söngsveit Hveragerðis og Söngfélag Þorlákshafnar halda sameiginlega tónleika í Skyrgerðinni í Hveragerði á morgun. föstudaginn 10. maí klukkan 20:00. Á dagskránni er létt og skemmtileg tónlist í kaffihúsastemningu. Þar munu einnig heyrast þjóðlög og dægurperlur í bland, sem allir þekkja og hafa fylgt okkur í gegnum tíðina. Stjórnandi Söngsveitar Hveragerðis, er Unnur Birna Björnsdóttir og stjórnadi Söngfélags Þorlákshafnar er Örlygur Benediktsson. Aðgangur er ókeypis og allir hjartanlega velkomnir.

Nýjar fréttir