-6.7 C
Selfoss

Ný myndlistarsýning opnuð í Hótel Selfossi

Vinsælast

Í dag, á sumardaginn fyrsta, verður opnuð sýning í Hótel Selfossi þar sem 22 félagar Myndlistarfélags Árnessýslu sýna verk sín. Formleg opnum verður klukkan 17:00 en þá verður setning á bæjarhátíðinni Vor í Árborg.

Einnig verður félagið með opnar vinnustofur sínar í Sandvíkursetri við Bankaveg á Selfossi á morgun föstudaginn 26. apríl klukkan 16–18 og laugardaginn 27. apríl klukkan 13–17. Þar munu félagar sýna verk sín og heitt verður á könnuni.

Nýjar fréttir