-0.5 C
Selfoss

Fyrsti leikur Selfoss í úrslitakeppninni er á laugardaginn

Vinsælast

Framundan er úrslitakeppni Olísdeildar karla í handbolta. Þar hefja Selfyssingar leik í Hleðsluhöllinni á Selfossi laugardaginn 20. apríl þegar þeir taka á móti ÍR í fyrsta leik liðanna kl. 17:00. Liðin mætast svo aftur í Breiðholti mánudaginn 22. apríl kl. 19:30 og ef á þarf að halda verður oddaleikur liðanna spilaður á heimavelli Selfyssinga miðvikudaginn 24. apríl kl. 19:30.

Selfyssingar eru hvattir til að fjölmenna á leikina og styðja strákana til sigurs.

Nýjar fréttir