3.9 C
Selfoss

Færðu VISS peningagjöf til að endurnýja ýmis tæki

Vinsælast

Á fundi líknarnefndar Lionsklúbbsins Emblu var ákveðið að færa Vinnustofu VISS í Gagnheiði á Selfossi veglega pengina gjöf til að endurnýja ýmis tæki sem vantar á vinnustofuna. Myndin með fréttinni hér var tekin 6. mars sl. þegar formaður líknarnefndar, Unnur Jónasdóttir, afhenti starfsmanni VISS, Guðnýju Siggeirsdóttur, gjafabréfið góða. Það er von klúbbsins að þetta nýtist þessum góða vinnustað fatlaðs fóks sem best í framtíðinni.

Nýjar fréttir