3.9 C
Selfoss

Öskudagurinn á Selfossi 2019

Vinsælast

Víða mátti sjá kynjaverur af ýmsum toga rölta um götur og sækja sér sælgæti fyrir söng á Öskudaginn í síðustu viku. Margir lögðu metnað í sönginn en upp úr stóðu þeir sem komu með frumsaminn texta eða þaulæfð atriði til að sýna starfsfólki Dagskrárinnar. Í myndasafninu má sjá alla þá sem komu í heimsókn.

Nýjar fréttir