1.7 C
Selfoss

Ný stjórn Miðflokksfélags Suðurkjördæmis

Vinsælast

Aðalfundur Miðflokksfélags Suðurkjördæmis fór fram í Grindavík fyrir skömmu. Þingmenn og bæjarfulltrúar Suðurkjördæmis fóru yfir störf sín og stjórnmálaviðhorfið. Í máli kjörinna fulltrúa Miðflokksins í Suðurkjördæmi kom m.a. fram að staða flokksins er sterk í kjördæminu og að mikil sóknarfæri væru til staðar fyrir flokkinn til ennfrekari styrkingar, eins og segir í tilkynningu.

Ný stjórn flokksfélagsins var kosin en hana skipa: Einar G. Harðarson, formaður, Sigrún Gísladóttir Bates, Óskar H. Þórmundsson, Sverrir Ómar Victorsson, G. Svana Sigurjónsdóttir, Didda Hólmgrímsdóttir og Tómas Ellert Tómasson. Varamenn voru kosnir: Egill Sigurðsson, Guðmundur Ómar Helgason og Baldvin Örn Arnarson.

Nýjar fréttir