-6.6 C
Selfoss

Verslun ÁTVR á Selfossi flytur í nýtt húsnæði

Vinsælast

Byggingafyrirtækið Jáverk hef­ur undanfarna mánuði unnið að því að reisa verslunar- og þjónustuhús við Larsenstræti á Selfossi. Húsnæðið er staðsett á milli nýja pósthússins og verslana Hagkaups og Bónus.

Fyrir skömmu var skrifað undir samn­inga um að verslun ÁTVR á Selfossi flytji í um helming hús­næðisins. Fyrirhugað er að opna verslunina fyrripart sumars. Að sögn Gylfa Gíslasonar, fram­kvæmdastjóra Jáverks, eru fleiri samningar um leigu á lokastigum.

Nýjar fréttir