-6.6 C
Selfoss

Stjórnstöð björgunaraðila í Árnessýslu

Ekki er langt síðan að afar fullkomin sameiginleg stjórn­stöð viðbragðsaðila í Björgunarmiðstöð Árborgar leit dagsins ljós. Hún sannaði gildi sitt strax ef marka má orð Péturs Péturssonar, slökkviliðsstjóra Brunavarna Árnessýslu. Í viðtalinu hér í spilaranum heyrum við allt um málið og hvaða þýðingu stjórnstöðin hefur fyrir viðbragðsaðila í Árnessýslu.

Fleiri myndbönd