2.3 C
Selfoss
Home Fréttir Íþróttir Bænastund í Selfosskirkju í dag

Bænastund í Selfosskirkju í dag

0
Bænastund í Selfosskirkju í dag
Selfosskirkja. Ljósmynd: ÖG.

Bænastund verður í Selfosskirkju í dag kl. 18 vegna Páls Mar Guðjónssonar sem leitað hefur verið í og við Ölfusá frá því á mánudagskvöld. Tugir björgunarsveitarmanna úr Árnessýslu og af höfuðborgarsvæðinu leituðu í gær en leitin hefur hefur ekki borið árangur. Leit hefur verið hætt en áfram verður fylgst með ánni.