-3.6 C
Selfoss

Talið að bíll hafi farið í Ölfusá

Vinsælast

Samkvæmt upplýsingum frá björgnarfólki á vettvangi er talið að bíll hafi farið í Ölfusá nú fyrir stundu. Allt tiltækt björgunarlið hefur verið ræst út. Skv. vísir.is hefur þyrla landhelgisgæslunnar verið kölluð út.

Nýjar fréttir