3.9 C
Selfoss

Sandur og salt til að verjast hálku á Selfossi

Vinsælast

Íbúar í Árborg geta komið í þjónustumiðstöðina að Austurvegi 67 á Selfossi á opnunartíma og fengið sand og salt til að hálkuverja heima hjá sér. Fólk þarf bara að hafa með sér fötu eða poka.

Opið er mánudaga til föstudaga kl. 08:00-12:00 og kl. 12:30-15:00.
Lokað er í hádeginu kl. 12:00–12:30.

Aðkoma er á bak við húsið.

Nýjar fréttir