-7 C
Selfoss

Kvenfélag Grímsneshrepps 100 ára á árinu

Laufey Guðmundsdóttir er formaður Kvenfélags Grímsneshrepps og kom í viðtal við dfs.is. Tilefnið er afmæli félagsins sem verður 100 ára nú í apríl. Heilmikil dagskrá er framundan á árinu. Meðal annars ætla þær að gefa út bók um sögu kvenfélagsins og svo er áhugavert málþing framundan þar sem staða sjálboðaliðasamtaka í samfélaginu verður rædd.

Fleiri myndbönd