1.7 C
Selfoss

Lögreglan á Suðurlandi fundaði með almannavarnarnefnd Hornafjarðar

Vinsælast

Lögreglan á Suðurlandi fundaði með almannavarnarnefnd Sveitarfélagsins Hornafjarðar. Einnig var fundað með viðbragðsaðilum í sveitarfélaginu þann 31. Fundurinn var vel sóttur  og góðar umræður spunnust um aðgerðar- og vettvangstjórn og verkefni sem framundan eru.

Myndin er tekin þegar Matthildur Ásmundardóttir bæjarstjóri sveitarfélagsins afhendir Kjartani Þorkelssyni lögreglustjóra fána sveitarfélagsins.

Nýjar fréttir