3.9 C
Selfoss

Gul viðvörun á Hellisheiði og uppsveitum í kvöld

Vinsælast

Gul viðvörun hefur verið gefin út hjá Veðurstofunni. Á Hellisheiðinni og öðrum fjallvegum er spáð hríð, skafrenningi og slæmu skyggni frá kl. 18 til 21 í kvöld.

Spáð er suðaustan 15-20 m/s, snjókomu eða slyddu, en úrkoma færir sig yfir í rigningu nærri sjávarmáli og hlýnar.

Akstursskyrði geta orðið slæm og eru vegfarendur beðnir um að fara varlega í umferðinni.

Nýjar fréttir