2.8 C
Selfoss

Rafmagn fór af hluta Suðurlands

Vinsælast

Rafmagn fór af stórum hluta Suðurlands skömmu eftir kl. 14 í dag. Orsök bilunarinnar má rekja til þess að spennir í Búrfellsvirkjun sló út. Rafmagnið fór af svæðum í uppsveitunum og í Rangárvallasýslu austur að Vík. Unnið er að því að koma kerfinu á aftur.

Nýjar fréttir