-0.5 C
Selfoss

Flutningabíll valt á Hellisheiði

Vinsælast

Flutningabíll fór á hliðina á Hellisheiði samkvæmt sjónarvotti sem hafði samband við dfs.is. Í samtali við lögregluna á Suðurlandi kom fram að ekki hefðu orðið alvarleg slys á fólki. Vinna er í gangi á vettvangi að sögn sjónarvottar.

Frekari fréttir verða fluttar eftir því sem þær berast.

Nýjar fréttir