3.9 C
Selfoss

Heims um ból í flutningi Karlakórs Selfoss

Dfs.is brá sér á hátíðlega tónleika Karlakórs Selfoss sem haldnir voru í Selfosskirkju nú á dögunum eins og fram hefur komið hér. Í lok tónleikanna risu gestir úr sætum og tóku undir með kórnum og sungu Heims um ból. Lagið er einkar hátíðlegt og setur tóninn fyrir jólahald landsmanna.

 

 

Fleiri myndbönd