3.9 C
Selfoss

Gul viðvörun á Suðurlandi

Vinsælast

Veðurstofa Íslands hefur sent frá sér gula viðvörun fyrir Suður- og Suðausturland á morgun. Spáð er austanstormi, 18-25 m/s, hvassast undir Eyjafjöllum austur í Mýrdal. Vindhviður geta náð 45 m/s við fjöll. Ökumenn eru beðnir um að fara varlega.

Í dag er spáð austan 8-13 m/s og slyddu eða snjókomu með köflum, einkum við ströndina, en 13-18 m/s syðst í kvöld.

 

Nýjar fréttir