1.7 C
Selfoss
Home Fréttir Handverksmarkaður í Selinu 8. desember

Handverksmarkaður í Selinu 8. desember

0
Handverksmarkaður í Selinu 8. desember

Handverksmarkaður verður haldinn í Selinu við Engjaveg á Selfossi laugardaginn 8. desember nk. Þar verður handverksfólk af svæðinu með fallegar vörur til sölu. Á meðal þess sem þar verður á boðstólum er kerti, bútasaumur, skartgripir, trévörur, ilmvörur, barnaföt og margnota dömubindi/innlegg, ljósmyndir, listaverk, prjónavörur, skrautmunir og fleira. Tilvalið er að koma, upplifa smá jólastemningu og versla til dæmis jólagjafir.