3.9 C
Selfoss

Jarðvegsprófanir gerðar fyrir brúarundirstöður á golfvellinum á Selfossi

Vinsælast

Prufuholur voru boraðar á golfvellinum á Selfossi síðastliðinn mánudag þar sem fyrirhuguð ný Ölfusárbrú á að koma. Starfsmenn Vegagerð­ar­inn­ar voru búnir að bora átta hol­ur 6–8 metra að dýpt þar sem undirstöður brúar­innar eiga að koma. Verið var að kanna styrk bergs­ins sem nýja brúin á að hvíla á.

Nýjar fréttir