-1.1 C
Selfoss

Hviður verða þvert á veg í fyrramálið, allt að 35-40 m/s

Vinsælast

Í ábendingu frá veðurfræðingi Vegagerðarinnar segir að það muni hvessa af A og NA í nótt og fyrramálið. Mesta veðurhæðin með S- og SA-ströndinni. Í Öræfum má reikna með hviðum þvert á veg allt að 35-40 m/s frá um kl. 7 í fyrramálið. Einnig undir Eyjafjöllum frá um kl. 9. Þá varir veðrið lengur en oftast og lægir ekki fyrr en annað kvöld.

Nýjar fréttir