1.7 C
Selfoss

Nýuppgert kennslueldhús tekið í notkun á Laugarvatni

Vinsælast

Í haust var nýuppgert kennslu­eldhús tekið í notkun í hús­næði Háskóla Íslands á Laugar­vatni. Eldhúsið er samnýtt af Menntaskólanum og Grunn­skóla Bláskógabyggðar á Laugarvatni sem kostuðu fram­kvæmdina. Guðmundur Finn­bogason aðstoðarskólastjóri hafði yfirumsjón með að hanna skipulag og innréttingar rýmis­ins sem er allt hið glæsilegasta.

Nýjar fréttir