3.9 C
Selfoss
Home Fréttir Börn í Mýrdalshreppi vilja kaupa ærslabelg

Börn í Mýrdalshreppi vilja kaupa ærslabelg

0
Börn í Mýrdalshreppi vilja kaupa ærslabelg
Ærslabelgur. Mynd: Skógræktin.
Í fundargerð sveitarstjórnar Mýrdalshrepps kemur fram að börn í Mýrdalshreppi hefðu sent bréf með ósk um að keyptur yrði svokallaður ærslabelgur í sveitarfélagið og honum yrði komið fyrir á Guðlaugsbletti. Sveitarstjórnin fagnaði erindinu og „samþykkir að jafna öll veitt framlög til söfnunar á Ærslabelg, allt að einni milljón króna og kosta uppsetningu hans.“