1.7 C
Selfoss

Fjölmennur samstöðufundur kvenna á Selfossi

Vinsælast

Konur á Suðurlandi héldu samstöðufund í Sigtúnsgarðinum á Selfossi í gær í tilefni kvennafrídagsins. Góð stemning var á fundinum þrátt fyrir kalsaveður. Flutt voru ávörp og að lokum sunginn baráttusöngur kvenna „Áfram stelpur“.

Myndirnar hér að neðan tók ljósmyndari Dagskrárinnar.

Nýjar fréttir