2.8 C
Selfoss

Útlit á nýjum Suðurlandsvegi milli Selfoss og Hveragerðis

Í myndbandi sem Mannvit gerði fyrir Vegagerðina má sjá hvernig nýtt vegstæði mun liggja um Ölfusið. Talsverð fækkun er á gatnamótum og undirgöngum verður bætt við er meðal þess sem fram kemur í myndbandinu.

Fleiri myndbönd