-0.5 C
Selfoss

Jógvan Hansen og Pálmi Sigurhjartarson í Selfosskirkju

Vinsælast

Sunnudagskvöldið 30. september verður fyrsta kvöldmessa vetrarins í Selfosskirkju. Þar munu þeir Jógvan Hansen og Pálmi Sigurhjartarson sjá um tónlistina sem verður á ljúfu og léttu nótunum.  Sr. Ninna Sif þjónar. Í kvöldmessunum verður hið hefðbundna messuform lagt til hliðar og fólk umn eiga saman notalega og nærandi kvöldstund í helgarlok. Allir eru velkomnir í kirkjuna.

Nýjar fréttir