-1.1 C
Selfoss
Home Fréttir Hestur skrapp í morgungöngu á Selfossi

Hestur skrapp í morgungöngu á Selfossi

0
Hestur skrapp í morgungöngu á Selfossi
Hestur á ferð um Suðurhóla. Mynd: Berglind Hafsteinsdóttir.

Vegfarendur við Suðurhóla á Selfossi ráku upp stór augu í morgun þegar þeir mættu hesti á morgungöngu meðfram veginum. Hesturinn slapp úr nálægri girðingu að því er virtist. Ekki var frekari upplýsingar að fá um málið.