-5 C
Selfoss

Sigursveinn Sigurðsson leysir af sem skólameistari FSu

Vinsælast

Sigursveinn Sigurðsson verð­ur starfandi skólameistari Fjölbrautakóla Suðurlands skóla­árið 2018–2019 í fjarveru Olgu Lísu Garðarsdóttur, sem er í námsleyfi.

Sigursveinn hefur starfað við FSu frá árinu 2006. Hann hefur kennt spænsku auk þess að vera sviðsstjóri tungumála og félags­greina. Hann hefur, auk spænsku­náms, lokið M.Ed. námi frá St. Francis Xavier University í Kanada. Þá hefur hann stundað nám í opinberri stjórnsýslu við Háskóla Íslands.

Nýjar fréttir