2.3 C
Selfoss

Kynningarfundur Flugakademíu Keilis á Selfossflugvelli

Töluverður fjöldi var samankominn á Selfossflugvelli í gærkvöldi. Flugakademía Keilis, sem hefur haft afnot af Selfossflugvelli fyrir flugkennslu sína (nánar í frétt dfs.is hér), hélt kynningu á náminu fyrir viðstadda. Þegar allt var talið voru um 40 manns á öllum aldri mætt til að hlýða á kynninguna. Í myndbandinu má sjá flugvélar þjóta um loftið og styttri útgáfu af kynningunni.

Fleiri myndbönd