1.7 C
Selfoss
Home Fréttir Gáfu íþróttamiðstöðinni í Þorlákshöfn tvær vogir

Gáfu íþróttamiðstöðinni í Þorlákshöfn tvær vogir

0
Gáfu íþróttamiðstöðinni í Þorlákshöfn tvær vogir
Þórhildur og Hannes ásamt Ragnari M. Sigurðssyni, íþrótta- og æskulýðsfulltrúa Ölfuss.

Hannes Sigurðsson og Þórhildur Ólafsdóttir komu færandi hendi fyrir verslunarmannahelgi og gáfu íþróttamiðstöðinni í Þorlákshöfn tvær vogir fyrir hönd Hafnarnes/Ver og SB skilta. Vogirnar munu án efa koma að góðum notum og verða staðsettar í búningsklefum íþróttamiðstöðvarinnar.