3.9 C
Selfoss

Fallegasti garðurinn kynntur á Töðugjöldum

Vinsælast

Umhverfisnefnd Rangárþings ytra fór yfir tilnefningar vegna Umhverfisverðlauna 2018 á fundi sínum 1. Ágúst sl. Viðurkenningar verða veittar á Töðugjöldum sem haldin eru árlega á Hellu. Alls bárust fjórar tilnefningar. Nefndarfólk hefur komist að niðurstöðu um viðurkenningu fyrir vel hirtan og snyrtilegan garð. Þær tilnefningar sem bárust vegna umhverfisverðlaunanna eru: Borgarsandur 4, Freyvangur 14, Freyvangur 19 og Nestún 7

Nýjar fréttir