3.4 C
Selfoss
Home Fréttir Viðgerðir á Ölfusárbrú 1992 (myndir)

Viðgerðir á Ölfusárbrú 1992 (myndir)

0
Viðgerðir á Ölfusárbrú 1992 (myndir)
Viðgerð á brúargólfi Ölfusárbrúar.

Í gegnum tíðina hefur Ölfusárbrú þurft sitt viðhald. Í safni Dagskrárinnar fundust þessar myndir af steypuvinnu við brúargólfið. Eftir heimildum blaðsins var gólf brúarinnar síðast steypt í maí 1992. Glöggir lesendur geta mögulega áttað sig á hverjir eru á myndunum.

Viðgerð á brúargólfi Ölfusárbrúar.
Viðgerð á brúargólfi Ölfusárbrúar.
Viðgerðir á Ölfusárbrú.
Viðgerðir á Ölfusárbrú.
Gert við brúargólfið á Ölfusárbrú.
Iðnaðarmenn að vinna að viðhaldi á Ölfusárbrú.