-1.1 C
Selfoss

Boðið upp á fríar ferðir í Mömmumat

Vinsælast

Þrátt fyrir lokun Ölfusárbrúar verður opið næstu daga á veitingastaðnum Mömmumat sem staðsettur er í Hvíta húsinu á Selfossi fyrir utan á. Í tilkynningu frá staðnum segir að vegna lokunar brúarinnar þriðjudag, miðvikudag, fimmtudag og föstudag, verði boðið upp á fríar ferðir frá brúnni (norðanmegin, en heimilt er að ganga yfir göngubraut brúarinnar) og til baka á ca. 15. mínútna fresti þ.e. kl. 11:30, 11:45, 12:00, 12:15, 12:30, 12:45, 13:00, 13:15, 13:30 og 13:45. Mini-Businn er grár á litinn og alltaf í stuði.

Nýjar fréttir