-1.1 C
Selfoss
Home Fréttir Ölfusárbrú lokar við Selfoss kl. 16

Ölfusárbrú lokar við Selfoss kl. 16

0
Ölfusárbrú lokar við Selfoss kl. 16
Öflusárbrú
Ölfusárbrú

Síðastliðna nótt hófust framkvæmdir við brúna yfir Ölfusá við Selfoss. Brúnni var lokað á miðnætti í gær 12. ágúst  en var opnuð aftur fyrir umferð kl. 06:00 í morgun 13. ágúst. Frá klukkan 16:00 þann 13. ágúst verður brúin lokuð í allt að viku. Umferð verður beint um Óseyrarbrú (34) og Þrengsli (39). Gangandi vegfarendur komast þó um Ölfusárbrú.