-0.5 C
Selfoss

Fimmtán sóttu um starf bæjarstjóra í Árborg

Vinsælast

Fimmtán einstaklingar sóttu um stöðu bæjarstjóra í Árborg en staðan var auglýst fyrir skömmu. Á meðal umsækjenda eru Gunnsteinn R. Ómarsson, fyrrverandi bæjarstjóri í Ölfusi, Gísli Hall­dór Hall­dórs­son, fyrrverandi bæj­ar­stjóri á Ísafirði, Ólaf­ur Örn Ólafs­son, fyrr­ver­andi bæj­ar­stjóri, Bragi Bjarnason, íþrótta- og tóm­stunda­full­trúi í Árborg, Einar Bárðarson, samskiptastjóri og Þor­steinn Hjart­ar­son, fræðslu­stjóri í Árborg.

Nöfn umsækjenda í stafrófsröð eru:
Aðal­steinn Þor­steins­son, for­stjóri
Bjarni Jóns­son, fram­kvæmda­stjóri
Bragi Bjarna­son, íþrótta- og tóm­stunda­full­trúi
Dorota Fer­ia Esco­bedo, frí­stundaráðgjafi
Ein­ar Bárðar­son, sam­skipta­stjóri
Gísli Hall­dór Hall­dórs­son, bæj­ar­stjóri
Guðlaug Ein­ars­dótt­ir, deild­ar­stjóri
Gunn­steinn R. Ómars­son, bæj­ar­stjóri
Hauk­ur Þór Þor­varðar­son, ensku­kenn­ari
Kristján Sturlu­son, sér­fræðing­ur
Linda Björk Há­v­arðardótt­ir, vendor mana­ger
Ólaf­ur Örn Ólafs­son, fyrr­ver­andi bæj­ar­stjóri
Ómar Stef­áns­son, for­stöðumaður
Sverr­ir Sig­ur­jóns­son, sölu­stjóri
Þor­steinn Hjart­ar­son, fræðslu­stjóri

Nýjar fréttir