-1.1 C
Selfoss

Nýr meirihluti í Árborg

Vinsælast

Fjórir flokkar í Sveitarfélaginu Árborg hafa náð samkomulagi um að mynda nýjan meirihluta í sveitarfélaginu, en viðræður á milli þeirra hafa staðið undanfarna daga. Þar er um að ræða Áfram Árborg, Miðflokkinn, Framsókn og óháða og Samfylkinguna. Samtals fengu þessi framboð fimm bæjarfulltrúa á móti fjórum fulltrúum Sjálfstæðisflokksins. Sjálfstæðisflokkurinn hefur haft meirihluta í Árborg síðustu tvö kjörtímabil.

Nýjar fréttir