1.7 C
Selfoss
Home Fréttir Ljóðabókin Eldgos í aðsigi – Imminent Eruption komin út

Ljóðabókin Eldgos í aðsigi – Imminent Eruption komin út

0
Ljóðabókin Eldgos í aðsigi – Imminent Eruption komin út

Eldgos í aðsigi – Imminent Eruption er önnur ljóðabók Völu Hafstað sem búið hefur vestanhafs helft ævi sinnar. Í þessari tvítyngdu bók lýsir hún umskiptunum frá bandarísku úthverfi í íslenskan veruleika þar sem óbeisluð náttúruöflin endurspegla oft lífið sjálft. Það eru umbrotatímar, en bjartsýni höfundar og kímnigáfa halda velli. Útgefandi er Bókaútgáfan Sæmundur, Selfossi.