3.4 C
Selfoss
Home Fréttir Strokufanga af Sogni leitað

Strokufanga af Sogni leitað

0
Strokufanga af Sogni leitað

Lög­regl­an á Suður­nesj­um hefur lýst eft­ir Sindra Þór Stef­áns­syni en hann strauk frá fang­els­inu að Sogni í nótt. Sindri hef­ur sætt gæslu­v­arðhaldi frá 2. fe­brú­ar vegna rann­sókn­ar lög­regl­unn­ar á um­fangs­mikl­um þjófnaði á tölvu­búnaði. Þetta kemur m.a. fram í frétt á mbl.is.

Þar segir ennfremur: „Í frétta­til­kynn­ingu frá lög­regl­unni seg­ir: Sindri er íþrótta­manns­lega vax­inn með skolleitt hár, skegg­hý­ung og 192 cm á hæð. Sam­kvæmt fyr­ir­liggj­andi upp­lýs­ing­um strauk Sindri frá Sogni klukk­an 1 í nótt.
All­ir þeir sem geta veitt upp­lýs­ing­ar um ferðir Sindra frá því kl. 01:00 í nótt er beðnir um að koma þeim upp­lýs­ing­um á fram­færi við lög­regl­una.“