1.7 C
Selfoss

Ný Krónuverslun opnuð á Hvolsvelli

Vinsælast

Ný og glæsileg Krónuverslun var opnuð í gær á Hvolsvelli og er hún sú átjánda í röðinni. Mikil eftirvænting var eftir opnuninni en verslunin var lokuð í nokkrar vikur vegna framkvæmda og breytinga á húsnæðinu sem stendur við Austurveg á Hvolsvelli.

Verslunin verður opin kl. 9-18 virka daga og kl. 9-16 um helgar yfir vetrartímann. Yfir sumartímann verður verslunin opin kl. 9-20.

Nýjar fréttir