Framboðslisti Samfylkingarinnar í Árborg fyrir sveitarstjórnarkosningarnar sem fram fara 26. maí 2018 var samþykktur á aðalfundi félagsins í kvöld.
Listann skipa eftirtalin:
- Eggert Valur Guðmundsson, verslunarmaður og bæjarfulltrúi.
- Arna Ír Gunnarsdóttir, félagsráðgjafi og bæjarfulltrúi
- Klara Öfjörð, grunnskólakennari, náms- og starfsráðgjafi.
- Viktor S. Pálsson, lögfræðingur.
- Hjalti Tómasson, eftirlitsfulltrúi.
- Elsie Kristinsdóttir, stjórnmálafræðingur og leiðbeinandi í grunnskóla.
- Sandra Silfá Ragnarsdóttir, háskólanemi og skrifta á RÚV.
- Sigurður Andrés Þorvarðarson, byggingaverkfræðingur.
- Ólafur H. Ólafsson, verkamaður og háskólanemi.
- María Skúladóttir, háskólanemi.
- Karl Óskar Svendsen, múrari.
- Sigurbjörg Grétarsdóttir, sjúkraliði.
- Elfar Guðni Þórðarson, listmálari.
- Gísli Hermannsson, fyrrverandi línuverkstjóri.
- Drífa Eysteinsdóttir, hjúkrunarfræðingur.
- Jón Ingi Sigurmundsson, tónlistar- og myndlistarmaður.
- Sigríður Ólafsdóttir, fyrrverandi bæjarfulltrúi.
- Ragnheiður Hergeirsdóttir, fyrrverandi bæjarstjóri.