-4.1 C
Selfoss

Sjálfstæðismenn í Árborg kynna framboðslista sinn

Vinsælast

Sjálfstæðisfélögin í Sveitarfélaginu Árborg kynntu í gærkvöldi í Tryggvaskála framboðslista sinn við bæjarstjórnarkosningarnar sem haldnar verða 26. maí nk. Á listanum eru tíu konur og átta karlar. Fjórir af fimm núverandi bæjarfulltrúum eru í fimm efstu sætunum. Brynhildur Jónsdóttir er ný í 2. sæti listans.

Listinn er eftirfarandi:

  1. Gunnar Egilsson, framkvæmdastjóri og bæjarfulltrúi
  2. Brynhildur Jónsdóttir, forstöðuþroskaþjálfi
  3. Kjartan Björnsson, rakari og bæjarfulltrúi
  4. Ari Björn Thorarensen, fangavörður og bæjarfulltrúi
  5. Ásta Stefánsdóttir, framkvæmdastjóri sveitarfélagsins Árborgar og bæjarfulltrúi
  6. Sveinn Ægir Birgisson, skólaliði
  7. Þórhildur Ingvadóttir, dagforeldri
  8. Magnús Gíslason, sölustjóri
  9. Karolin Zoch, aðstoðarverslunarstjóri
  10. Helga Þórey Rúnarsdóttir, leikskólakennari
  11. Axel Ingi Viðarsson, framkvæmdastjóri
  12. Ragnheiður Guðmundsdóttir, garðyrkjufræðingur
  13. Gísli Á. Jónsson, húsasmíðameistari
  14. Sigríður Guðmundsdóttir, formaður félags eldri borgara
  15. Harpa Hlíf Guðjónsdóttir, nemi
  16. Gísli Gíslason, flokksstjóri
  17. Guðrún Guðbjartsdóttir, skrifstofumaður
  18. Sandra Dís Hafþórsdóttir, fjármálastjóri og bæjarfulltrúi

Nýjar fréttir