-2.2 C
Selfoss

Bókakassar í boði

Vinsælast

Bókabæirnir austanfjalls hafa frá upphafi fengið mik­ið af góðum bókum að gjöf. Eitt af markmiðum Bókabæj­anna er að tryggja notuðum bók­um fram­haldslíf og hefur þeim hingað til verið dreift í skipti­bóka­hillur sem eru til staðar víðs vegar í Bóka­bæjunum.

Til að auðvelda og auka dreifinguna verða áhuga­sömum fyrirtækj­um, skólum og stofnunum boðn­ir bókakassar til að setja fram í biðstofur, kaffistofur eða þar sem það hent­ar á hverj­um stað. Að fá bóka­kassa til sín kostar ekki neitt.

Hægt er að hafa sam­band í síma 896 7511 (Dorothee) dorolu@snerpa.is eða til vara heidrun@arborg.is.

Nýjar fréttir