-1.1 C
Selfoss

Ísbúð Huppu opnar í Kringlunni

Vinsælast

Ísbúð Huppu opnaði með pompi og prakt á Stjörnu­torgi í Kringl­unni laugardag­inn 17. febrúar sl. Viðtökur voru fram­ar vonum og lögðu marg­ir leið sína í Kringluna til að fá sér ís.

Ísbúð Huppu opnaði fyrstu ísbúðina að Eyra­­vegi 2 á Sel­fossi 24. júní 2013. Þrjár ís­búð­ir hafa síðan bæst við í Reykjavík; í Álfheimum 4, Spöng­­inni Grafarvogi og nú í Kringl­unni. Að sögn þeirra Telmu Ö. Finnsdóttur og Eyglóar Rúnar Karlsdóttur verður fimmta Huppu ísbúðin verð­ur opn­uð á Garða­torgi í Garða­­bæ í byrjun maí ef allt gengur eftir.

Frá opnun Ísbúðar Huppu í Kringlunni.

Nýjar fréttir