3.9 C
Selfoss

Afsláttur af gatnagerðargjöldum í Þorlákshöfn

Vinsælast

Bæjarráð Ölfuss samþykkti á fundi sínum ný­lega að fram­lengja 33,3% afslátt af gatna­gerðargjöldum á íbúð­ar­húsalóðum í Búðarhverfi í Þor­lákshöfn út maí 2018. Heild­ar­verð með afslætti fyrir einbýl­is­húsalóð er um 2,8 mill­jón­ir króna. Afslátturinn var í gildi allt árið 2017.

Nýjar fréttir