Kvenfélagið Bergþóra í Vestur-Landeyjum kom færandi hendi í Leikskólann Örk á Hvolsvelli þann 10. janúar sl. með þrjá gítara, gítartöskur og önnur hljóðfæri. Kvenfélagið færði leikskólanum einnig bækur um tónlist sem og nokkrar aðrar bækur.
Kvenfélagskonur úr Landeyjum færðu Leikskólanum Örk góðar gjafir
