-1.6 C
Selfoss

Selfossþorrablótið í íþróttahúsi Vallaskóla 20. janúar

Vinsælast

Laugardagskvöldið 20. janúar næstkomandi verður hið árlega Selfossþorrablót haldið í íþróttahúsi Vallaskóla á Selfossi. Er þetta er í 18. skipti sem blótið er haldið. Að venju verður fjölbreytt dagskrá í boði. Miðasala á blótið og ballið fer fram í Galleri Ozone Selfossi og á midi.is dagana 8.–16. janúar. Sérstakt forsölutilboð verður 8. til 9. janúar.
Allar nánari upplýsingar um blótið má finna á fésbókarsíðu blótsins undir „Selfossþorrablót“.

Nýjar fréttir