-1.1 C
Selfoss

Jólatónleikar með Sigríði Thorlacius og Valdimar Þorlákshöfn

Vinsælast

Einstakir og hugljúfir jólatónleikar, sem færa okkur hina einu og sönnu jólastemningu á aðventunni, verða í Versölum í Þorlákshöfn á morgun sunnudaginn 3. desember.

Þar koma saman tveir af okkar ástsælustu söngvurum, þau Sigríður Thorlacius og Valdimar Guðmundsson. Þau ætla að leiða okkur inn í jólahátíðina með fallegum jólalögum. Þetta eru tónleikar sem enginn má láta framhjá sér fara.

Tónleikarnir hefjast klukkan 20:00 en húsið verður opnað klukkan 19:00.

Nýjar fréttir