-11.4 C
Selfoss

Breyttur útgáfudagur á Dagskránni

Vinsælast

Dagskráin, fréttablað Suðurlands, mun koma út á degi fyrr þ.e. á miðvikudagsmorgnum frá og með 22. nóvember nk. , í stað fimmtudagsmorgna. Þessi breyting er fyrst og fremst gerð til þess að blaðið sé komið í öll hús, á dreifingarsvæði Dagskrárinnar, á fimmtudegi.

Mikilvægt er að allar auglýsingar berist til blaðsins fyrir hádegi á mánudögum.
Greinar og fréttatilkynningar þurfa að berast til blaðsins, helst á föstudögum, eða í síðasta lagi á sunnudagseftirmiðdegi.

Nýjar fréttir