3.4 C
Selfoss

Hey Bóndi! á Hvolsvelli á morgun

Vinsælast

Fóðurblandan og samstarfs­aðilar standa fyrir fjölskyldu- og landbúnarðarsýningunni „Hey Bóndi 2017“ á Hvolsvelli á morgun laugar­daginn 4. nóvember. Á sýn­ing­unni verða innlendir og erlend­ir sýnendur.

Fjöldi áhugaverðra fyrirlestra verður, vörur á tilboði, smakk á mörgu góðgæti, sala beint frá býli og prufukeyrsla á bílum og traktorum. Þá verður sýning frá Latabæ með Sollu stirðu og Sigga sæta. Einnig verða Guðni Ágústsson og Jóhannes Krist­jánsson með gamanmál.

Nýjar fréttir